fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Spænski boltinn: Karim Benzema hetja Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 20:45

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayo Vallecano tók á móti Real Madrid í La Liga í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real Madrid.

Gestirnir voru meira með boltann og en bæði lið áttu ágætis færi. Casemiro kom boltanum í netið á 39. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun í VAR. Markalaust var er flautað var til hálfleiks.

Karim Benzema var hetja Real Madrid í dag og skoraði hann eina mark leiksins á 83. mínútu eftir stoðsendingu frá Vinicius Junior.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 60 stig, níu stigum á undan Sevilla í öðru sæti. Rayo Vallecano er í 12. sæti með 30 stig.

Rayo Vallecano 0 – 1 Real Madrid
0-1 Karim Benzema (´83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“