fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Manchester United riftir samningi sínum við Aeroflot

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 17:00

Jadon Sancho og Marcus Rashford / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur rift samningi sínum við Aeroflot flugfélagið frá Rússlandi en félagið hefur átt í samstarfi við félagið síðustu ár.

Aeroflot er að hluta í eigu ríksins í Rússlandi en Vladimir Putin og hans stjórnvöld eiga 51 prósent í fyrirtækinu.

Aeroflot hefur flutt leikmenn United til og frá Evrópuleikjum en nú er ljóst að samningum hefur verið rift. Er það gert vegna innrásar Rússlands í Úkraínu.

18 mánuður voru eftir af samningi United og Aeroflot en í gær rifti Schalke samningi sínum við Gazprom sem einnig er í eigu ríkisstjórnar Rússlands.

Aeroflot er bannað að fljúga til Englands vegna ákvörðunar Vladimir Putin að ráðast inn í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál