fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Veit ekki með hvaða hætti Grétar Rafn kemur inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. febrúar 2022 16:30

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna kveðst ekki vita með hvaða hætti Grétar Rafn Steinsson tæknilegur ráðgjafi KSÍ muni nýtast kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Talað hefur verið um að Grétar eigi að vinna með bæði karla og kvennalandsliðinu en samtali við Þorstein er ekki komið langt á veg.

Grétar tók til starfa á dögunum en aðeins eru fimm mánuðir í að kvennalandsliðið hefji leik á Evrópumótinu.

,,Við höfum ekki rætt neina svona nákvæma útlistun á því hvernig þetta kemur til með að vera. En hann kemur klárlega inn í þetta að einhverju leyti með einhverjar hugmyndir hvernig við komum til með að vinna þetta;“ sagði Þorsteinn á fréttamannafundi í dag.

Grétar Rafn er búsettur í Bretlandi en kemur hingað til lands á næstu dögum.

„Hann kemur aftur til landsins í næstu viku, þá á ég von á því að það verði settur meiri kraftur í þetta og þá fáum við meiri innsýn inn í hans hugmyndir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar