fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Liverpool að rífa fram 50 milljónir punda – Tottenham taldi sig vera með Diaz

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 08:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá kaupum á Luis Diaz kantmanni Porto en fjöldi blaðamanna í Bretlandi segir frá því.

Kaupverðið verður í kringum 50 milljónir punda en Liverpool borgar væna summu fyrst og svo eru bónusar í boði.

Tottenham hefur síðustu daga reynt að fá Diaz og taldi sig leiða kapphlaupið. Nú er ljóst að hann fer til Liverpool.

Diaz er 25 ára gamall kantmaður frá Kólumbíu sem kom til Porto árið 2019. Hann ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Hann býr til meiri breidd í sóknarleik Liverpool en félagið hefur hingað til treyst á Mo Salah og Sadio Mane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið