fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Allt brjálað eftir ótrúleg ummæli Infantino

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 21:05

Gianni Infantino, forseti FIFA / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Infantino, forseti FIFA, vill halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Hann talaði fyrir því á fundi Evrópuráðsins í vikunni og hafa ummæli hans þar verið gagnrýnd harkalega.

Hann sagði þar að ef HM yrði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra gæti það hindrað að fólk frá Afríku myndi reyna að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi og koma í veg fyrir dauðsföll sem verða þar á leiðinni.

„Við þurfum að gefa Afríkubúum von svo þeir þurfi ekki að fara yfir Miðjararðarhafið í leit að betra lífi. Það sem er kannski líklegra er að þeir látist í sjónum á leiðinni,“ sagði Infantino.

Ofangreind ummæli hafa vakið mikil viðbrögð og hafa verið harkalega gagnrýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum