fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Manchester United staðfestir brottför Martial

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í kvöld að Anthony Martial, framherji liðsins, hefði skrifað undir lánssamning við spænska úrvalsdeildarfélagið Sevilla.

Martial verður á láni hjá Sevilla út tímabilið en hann hefur lítið fengið að spila hjá United á tímabilinu og vildi leita á ný mið.

Frakkinn hefur skorað 79 mörk í 269 leikjum fyrir United síðan hann kom til félagsins frá Monaco árið 2015. Hann hefur unnið ensku bikarkeppnina, enska deildarbikarinn og Evrópudeildina á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“