fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 11:30

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími Eden Hazard hjá spænska stórveldinu Real Madrid hefur ekki verið upp á marga fiska en hann var keyptur frá Chelsea árið 2019 fyrir tæpar 90 milljónir punda. Hann hefur aðeins spilað 60 leiki fyrir félagið en hann hefur verið mikið meiddur.

Hazard á enn tvö ár eftir af samning við Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við brottför frá félaginu.

Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga og hefur Newcastle boðið í leikmanninn en Hazard neitaði þeim félagsskiptum.

Johan Boskamp, fyrrum leikmaður Feyenoord og RWD Molenbeek, telur að Hazard vilji fara til Aston Villa til að fá meiri spilatíma fyrir HM í Katar sem fer fram í lok árs. Steven Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári og hefur nú þegar lokkað Philippe Coutinho til félagsins frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin