fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 11:30

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími Eden Hazard hjá spænska stórveldinu Real Madrid hefur ekki verið upp á marga fiska en hann var keyptur frá Chelsea árið 2019 fyrir tæpar 90 milljónir punda. Hann hefur aðeins spilað 60 leiki fyrir félagið en hann hefur verið mikið meiddur.

Hazard á enn tvö ár eftir af samning við Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við brottför frá félaginu.

Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga og hefur Newcastle boðið í leikmanninn en Hazard neitaði þeim félagsskiptum.

Johan Boskamp, fyrrum leikmaður Feyenoord og RWD Molenbeek, telur að Hazard vilji fara til Aston Villa til að fá meiri spilatíma fyrir HM í Katar sem fer fram í lok árs. Steven Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári og hefur nú þegar lokkað Philippe Coutinho til félagsins frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar