fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ráðið sálfræðing til starfa hjá félaginu til að hjálpa ungum leikmönnum að takast á við netníði.

Sálfræðingurinn Ishbel Straker mun starfa hjá félaginu um óákveðinn tíma og funda við ungu leikmennina og hjálpa þeim að takast á við skyndilega frægð, netníði og fíknivandamál.

Liverpool er fyrsta félagið í ensku úrvalsdeildinni til að ráða sálfræðing til starfa en hugmyndin kemur eftir að Trent Alexander-Arnold og Sadio Mane urðu fyrir hræðilegum kynþáttafordómum í fyrra.

Liverpool á leik í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið heimsækir Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu