fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 17:06

Jón Daði Böðvarsson. Mynd/Bolton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson lék sinn fyrsta leik með Bolton er liðið mætti Shrewsbury í ensku C-deildinni í dag.

Landsliðsmaðurinn gekk í raðir Bolton frá Millwall í vikunni. Hann hafði verið úti í kuldanum hjá síðarnefnda félaginu.

Jón Daði kom inn á sem varamaður á 66. mínútu leiksins í dag.

Á 89. mínútu leiksins skoraði Dion Charles svo sigurmark Bolton.

Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjar vendingar í máli meinta nauðgarans – Sakaður um að nauðga tveimur til viðbótar

Nýjar vendingar í máli meinta nauðgarans – Sakaður um að nauðga tveimur til viðbótar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kveikti í Eriksen treyju sinni eftir ákvörðun hans í gær

Kveikti í Eriksen treyju sinni eftir ákvörðun hans í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nánari upplýsingar um grunaðan nauðgara – Handtakan fór fram um miðja nótt

Nánari upplýsingar um grunaðan nauðgara – Handtakan fór fram um miðja nótt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við því að Ronaldo mæti ekki til æfinga annan daginn í röð – ,,Óljóst hvort/hvenær hann mætir aftur“

Búist við því að Ronaldo mæti ekki til æfinga annan daginn í röð – ,,Óljóst hvort/hvenær hann mætir aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn