fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn umdeildi var lagður inn á gjörgæslu

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður nokkurra af helstu knattspyrnustjörnum heimsins var þann 12. janúar síðastliðinn lagður inn á gjörgæsludeild San Raffaele spítalans á Ítalíu sökum þess að ástand hans hafði versnað eftir að hann greindist með lungnabólgu.

Sagt er frá málinu á þýska vefmiðlinum BILD en þar segir að Raiola hafði verið lagður inn með alvarlega lungnabólgu en að ástand hans sé eins og er stöðugt og að hann sé að ná fyrri kröftum á ný.

Raiola er einn þekktasti umboðsmaður knattspyrnuheimsins. Hann er með leikmenn á borð við Paul Pogba á snærum sínum og er óhræddur við að hrista upp í hlutunum með vafasömum eða villandi yfirlýsingum um sína leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur