fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnuliðið Lecce hefur fest kaup á miðjumanninum Davið Snæ Jóhannssyni frá Keflavík. Frá þessu greinir Lecce í tilkynningu í dag.

Hinn 19 ára gamli Davíð mun spila með varaliði félagsins í Primavera deildinni fyrst um sinn en hann skrifaði undir eins og hálfs árs samning en möguleiki er til staðar fyrir að framlengja samninginn um þrjú ár.

Davíð verður ekki eini Íslendingurinn á mála hjá Lecce, þar mun hann hitta fyrir Þórir Jóhann Helgason.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?