fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Man United hefur áhuga á miðjumanni Aston Villa

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 17. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á miðjumanninum John McGinn sem leikur fyrir Aston Villa og skoska landsliðið.

Telegraph segir að McGinn sé á óskalista Rauðu djöflana en samkvæmt miðlinum er leikmaðurinn metinn á 40 milljónir punda.

Frammistöður McGinn hafa fangað athygli samlanda hans, Sir Alex Ferguson og Darren Fletcher, en búist er við að Villa bjóði Skotanum nýjan samning.

Paul Pogba, Juan Mata og Jesse Lingard verða allir samningslausir í sumar og ljóst er að félagið þarf á nýjum miðjumönnum að halda. Leiðtogahæfileikar McGinn innan sem utan vallar eru sagðir aðlaðandi í augum stjórnarmanna hjá United.

McGinn færði sig yfir á Villa Park fyrir þremur og hálfu ári síðan og hefur skorað 16 mörk í 129 leikjum fyrir félagið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia