fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Man United hefur áhuga á miðjumanni Aston Villa

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 17. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á miðjumanninum John McGinn sem leikur fyrir Aston Villa og skoska landsliðið.

Telegraph segir að McGinn sé á óskalista Rauðu djöflana en samkvæmt miðlinum er leikmaðurinn metinn á 40 milljónir punda.

Frammistöður McGinn hafa fangað athygli samlanda hans, Sir Alex Ferguson og Darren Fletcher, en búist er við að Villa bjóði Skotanum nýjan samning.

Paul Pogba, Juan Mata og Jesse Lingard verða allir samningslausir í sumar og ljóst er að félagið þarf á nýjum miðjumönnum að halda. Leiðtogahæfileikar McGinn innan sem utan vallar eru sagðir aðlaðandi í augum stjórnarmanna hjá United.

McGinn færði sig yfir á Villa Park fyrir þremur og hálfu ári síðan og hefur skorað 16 mörk í 129 leikjum fyrir félagið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn