fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Man United hefur áhuga á miðjumanni Aston Villa

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 17. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á miðjumanninum John McGinn sem leikur fyrir Aston Villa og skoska landsliðið.

Telegraph segir að McGinn sé á óskalista Rauðu djöflana en samkvæmt miðlinum er leikmaðurinn metinn á 40 milljónir punda.

Frammistöður McGinn hafa fangað athygli samlanda hans, Sir Alex Ferguson og Darren Fletcher, en búist er við að Villa bjóði Skotanum nýjan samning.

Paul Pogba, Juan Mata og Jesse Lingard verða allir samningslausir í sumar og ljóst er að félagið þarf á nýjum miðjumönnum að halda. Leiðtogahæfileikar McGinn innan sem utan vallar eru sagðir aðlaðandi í augum stjórnarmanna hjá United.

McGinn færði sig yfir á Villa Park fyrir þremur og hálfu ári síðan og hefur skorað 16 mörk í 129 leikjum fyrir félagið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið