fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
433Sport

Þetta er leikmaðurinn sem Carragher vill helst fá til Liverpool

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 20:45

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garragher svaraði spurningum aðdáenda á Twitter um daginn og þar var hann spurður að því hvaða leikmann hann vildi helst sjá koma til Liverpool.

Carragher vill helst sjá Jude Bellingham koma til liðsins. Bellingham er aðeins 18 ára gamall en hann hefur slegið í gegn hjá Dortmund.

Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af leikmönnum í síðustu félagsskiptagluggum og er Klopp sagður vera ánægður með liðið sitt.

En liðið er að eldast og stuðningsmenn hafa kallað eftir að fá nýtt blóð inn í liðið. Talið er að leikmaðurinn muni kosta um 90 milljónir punda næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Serie A: Lærisveinar Mourinho með sigur – Nýr leikmaður skoraði í fyrsta leik

Serie A: Lærisveinar Mourinho með sigur – Nýr leikmaður skoraði í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Benitez rekinn frá Everton

Benitez rekinn frá Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu

Eriksen gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina – Styttist í endurkomu
433Sport
Í gær

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna
433Sport
Í gær

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Manchester United glutraði niður tveggja marka forystu – Coutinho gerði gæfumuninn

Enski boltinn: Manchester United glutraði niður tveggja marka forystu – Coutinho gerði gæfumuninn
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin þegar Lewandowski skoraði sitt 300 mark í deild fyrir Bayern

Sjáðu mörkin þegar Lewandowski skoraði sitt 300 mark í deild fyrir Bayern