fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sean Dyche íhugar að fá fyrrum framherja Liverpool til Burnley

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley er í framherjakrísu eftir að Newcastle keypti Chris Wood frá félaginu á fimmtudag.

Nýir og moldríkir eigendur Newcastle eru byrjaðir að styrkja liðið og keyptu Kieran Trippier fyrr í mánuðinum. Þá keyptu þeir eins og áður sagði Chris Wood fyrir 25 milljónir punda. Leikmaðurinn skrifaði undir 2 og hálfs árs samning við félagið.

Burnley er nú í kappi við tímann að finna annan framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Samkvæmt Daily Mail hefur Sean Dyche áhgua á að fá Andy Carroll til félagsins en samningur hans við Reading rennur út í þessum mánuði.

Samningur Andy Carroll við Newcastle rann út í sumar og samdi hann við Reading í nóvember til tveggja mánaða. Carroll hefur aðeins skorað eitt mark í sjö leikjum fyrir félagið en Dyche hefur þó hrifist af frammistöðu leikmannsins í þessum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn