fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns gjörsamlega trylltur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley er gjörsamlega trylltur yfir því að félagið sé að selja Chris Wood framherja til Newcastle.

Bæði félög eru með 11 stig í fallsætum og berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildini. Wood hefur verið fastamaður í liði Burnley.

Umboðsmaður Wood lét Newcastle vita af klásúlu í samningi framherjans, Newcastle bauð 25 milljónir punda og félagið gat ekkert gert. Slík klásúla var í samningi hans.

Getty Images

Umboðsmaðurinn hafði selt Kieran Trippier til Newcastle í síðustu viku og lét vita af klásúlu Wood.

Ensk blöð segja að Dyche sé gjörsamlega brjálaður yfir því að missa sinn öflugasta sóknarmann til liðs sem er að berjast við þá um sæti í deildinni.

Jóhann Berg Guðmundsson er í herbúðum Burnley en liðið er á sínu sjötta tímabili í röð í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki