fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fyrsti bíll Ronaldo í Manchester kostar 30 milljónir – Mætti á honum á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 10:30

Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð höfðu rangt fyrir sér þegar rætt var um sóttkví sem Cristiano Ronaldo væri í. Kappinn mætti á sína fyrsta æfingu hjá félaginu í gær.

United gekk frá kaupum á Ronaldo fyrir rúmri viku síðan en hann er nú mættur til æfinga. Stærstan hluta af leikmannahópi United vantar enda eru landsleikir í gangi.

Ronaldo er mættur vegna leikbanns hjá Portúgal en þessi 36 ára gamli leikmaður hefur kveikt neista í stuðningsmönnum United.

Ronaldo mætti á æfingasvæðið í dag og hitti þar Ole Gunnar Solskjær áður en hann reimaði á sig takkaskóna.

Ronaldo mætti til æfingu aftur í morgun á Lamborghini jeppa sem kostar um 30 milljónir. Ronaldo á stórt safn bíla en hann byrjar á Lamborghini í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld