fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Tekist á í Laugardalnum – ,,Heldurðu að ég sé hundurinn þinn?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 13:47

Mynd/Þróttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolta.net, greindi frá athyglisverðu atviki er hann var við ljósmyndun á leik Þróttar og Víkings Ólafsvík í Lengjudeild karla í dag.

Guðlaugur Baldursson, oft kallaður Laugi, vildi fá dæmda hendi í aðdraganda jöfnunarmaks Víkinga í leiknum. Hann lét Egil Arnar Sigurþórsson, dómara leiksins, vita af því. Upp úr urðu kostuleg orðaskipti.

,,Ég heyri oft meira þegar ég er að taka myndir á fótboltaleikjum. Núna er ég á Þróttur – Víkingur Ólafsvík. Laugi að kvarta í Agli dómara, vildi fá dæmda hendi í marki Víkinga. Egill segir bara nei og sestu sem pirraði Lauga mikið: ,,Sestu? Heldurðu að ég sé hundurinn þinn?““ skrifaði Hafliði á Twitter.

Um er að ræða leik tveggja langneðstu liða Lengjudeildarinnar. Staðan þegar þetta er skrifað er 1-2 fyrir Víkinga nú þegar fyrri hálfleik er nýlokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar