fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Íslandsmeistararnir leggja fram tilboð í Birni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands­meist­ar­ar Vík­ings úr Reykja­vík hafa lagt fram til­boð í kant­mann­inn Birni Snæ Inga­son. Þetta staðfesti Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­inga, í Dag­mál­um, frétta og menn­ing­ar­lífsþætti Morg­un­blaðsins.

Víkingur reyndi að kaupa Birni frá HK um mitt sumar en því tilboði var hafnað.

HK féll úr efstu deild um liðna helgi og er ljóst að nokkrir lykilmenn félagsins verða eftirsóttir. Birnir þar á meðal.

Birnir skoraði sex mörk í 21 deildarleik í sumar en hann ólst upp hjá Fjölni áður en hann gekk í raðir Vals. Frá Hlíðarenda hélt hann svo í Kórinn.

Víkingur varð Íslandsmeistari um síðustu helgi en Arnar Gunnlaugsson ætlar að styrkja liðið sitt í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal