fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:30

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, sænskur eigandi Spotify, sat með Arsenal-goðsögninni Thierry Henry á leik liðsins gegn erkifjendunum í Tottenham í dag.

Ek og Henry sáu Arsenal vinna glæsilegan 3-1 sigur þar sem Emile Smith-Rowe, Pierre-Emerick Aubameyang og Bukayo Saka skoruðu mörkin.

Ek vill eignast Arsenal frá eigendum liðsins, Kroenke-fjölskyldunni. Hann greindi frá því í sumar.

Arsenal-goðsagnir á borð við Henry og Dennis Bergkamp hafa lýst yfir stuðningi við Svíann.

Því hefur verið velt upp hvort að Henry hafi fengið sér sæti með Ek á leiknum til að senda núverandi eigendum skilaboð. Feðgarnir Stan og Josh Kroenke eru alls ekki vinsælir á meðal stuðningsmanna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi