fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:30

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, sænskur eigandi Spotify, sat með Arsenal-goðsögninni Thierry Henry á leik liðsins gegn erkifjendunum í Tottenham í dag.

Ek og Henry sáu Arsenal vinna glæsilegan 3-1 sigur þar sem Emile Smith-Rowe, Pierre-Emerick Aubameyang og Bukayo Saka skoruðu mörkin.

Ek vill eignast Arsenal frá eigendum liðsins, Kroenke-fjölskyldunni. Hann greindi frá því í sumar.

Arsenal-goðsagnir á borð við Henry og Dennis Bergkamp hafa lýst yfir stuðningi við Svíann.

Því hefur verið velt upp hvort að Henry hafi fengið sér sæti með Ek á leiknum til að senda núverandi eigendum skilaboð. Feðgarnir Stan og Josh Kroenke eru alls ekki vinsælir á meðal stuðningsmanna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð