fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:30

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, sænskur eigandi Spotify, sat með Arsenal-goðsögninni Thierry Henry á leik liðsins gegn erkifjendunum í Tottenham í dag.

Ek og Henry sáu Arsenal vinna glæsilegan 3-1 sigur þar sem Emile Smith-Rowe, Pierre-Emerick Aubameyang og Bukayo Saka skoruðu mörkin.

Ek vill eignast Arsenal frá eigendum liðsins, Kroenke-fjölskyldunni. Hann greindi frá því í sumar.

Arsenal-goðsagnir á borð við Henry og Dennis Bergkamp hafa lýst yfir stuðningi við Svíann.

Því hefur verið velt upp hvort að Henry hafi fengið sér sæti með Ek á leiknum til að senda núverandi eigendum skilaboð. Feðgarnir Stan og Josh Kroenke eru alls ekki vinsælir á meðal stuðningsmanna félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“