fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 08:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Líkamstjáning Anthony Martial er ömurleg á að horfa, hann nennir ekki að leggja mikla vinun á sig til að vera sóknarmaður Manchester United,“ segir Dion Dublin fyrrum framherji félagsins eftir ömurlega frammistöðu Martial í gær.

West Ham gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United á Old Trafford í enska deildarbikarnum í gær.

Eina mark leiksins skoraði Manuel Lanzini á 9. mínútu.

Það verður að koma meira frá Anthony Martial, við höfum sagt þetta áður en hann er ekki að reyna að hjálpa sjálfum sér.“

„Ég vil sjá hann svitna og setja boltann í netið. Hann hefur ekki gert nóg hjá United, þú sérð góða kafla og heldur að hann sé að fara á flug en það gerist ekkert.“

Martial þarf eflaust að sætta sig við varamannabekkinn í allan vetur eftir að United fékk Cristiano Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag