fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 10:30

Ronald Koeman / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur sett Jurgen Klopp á lista yfir þá sem stjóra sem félagið vill ráða til starfa næsta sumar. Næsta víst er að Ronald Koeman lifir ekki lengur í starfi.

Auknar líkur eru á því að Barcelona reki Koeman úr starfi á næstunni vegna úrslita síðustu vikna.

Barcelona þarf að borga tæpar 10 milljónir punda ef félagið rekur Koeman en óvíst er hvort félagið hafi efni á því.

Klopp er sagður á lista yfir þá stjóra sem Joan Laporta forseti Barcelona sem skoðar. Á listanum eru einnig Erik ten Hag þjálfari Ajax og Xavi fyrrum miðjumaður Barcleona.

Ólíklegt er að Klopp hoppi frá Liverpool en hann er með samning við félagið til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband