fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Þorlákur mögulega á heimleið – Fer til Akureyrar í dag í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 07:30

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á að Þorlákur Árnason komi aftur heim í þjálfun en hann skoðar nú möguleika sína. Þetta staðfesti hann í samtali við 433.is í gærkvöldi.

Samkvæmt heimildum 433.is er Þorlákur væntanlegur til Akureyrar í dag þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Þórs. Orri Freyr Hjaltalín var rekinn úr starfi undir lok tímabilsins í Lengjudeildinni.

„Ég er að skoða nokkra möguleika hérna heima, get staðfest það,“ sagði Þorlákur í samtali við 433.is í gær.

Þór endaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar en liðið er með nokkuð góðan efnivið, bundnar eru vonir við að ungir leikmenn fái stærra hlutverk á næstu leiktíð.

Þorlákur hefur á síðustu árum verið yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá knatt­spyrnu­sam­bandi Hong Kong. Hann skoðar nú kosti sína hér heima en Þorlákur hefur mikla reynslu úr þjálfun.

Þorlákur var farsæll sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig hefur hann stýrt Val og Fylki í karlaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta