fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Steini Halldórs eftir tap gegn Hollandi: „Hlutir sem við þurfum að laga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 20:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Íslands var ánægður með frammistöðu liðsins í 0-2 tapi gegn Hollandi í kvöld. Íslenska spilaði vel á köflum gegn fjórða besta liði í heimi

„Ég var ánægður með að við þorðum hlutum, þorðum að sækja og vorum ekki bara í vörn. Það eru hlutir sem við þurfum að laga og vinna með,“ sagði Þorsteinn á RÚV eftir leik.

Um var að ræða fyrsta keppnisleik liðsins undir stjórn Þorsteins en um var að ræða leik í undankeppni HM.

„Ég var sáttur við þær opnanir sem við vorum að fá, við gátum nýtt nokkra sénsa betur til að búa til færi. Mér fannst tækifæri til að búa til fleiri dauðafæri, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við ætluðum okkur að þora að vera með boltann, þora að sækja. Ekki bara að bíða til baka.“

„Langskotið er bara frábært skot, við vorum komnar aftarlega í fyrra markinu og náðu að tengja sendingar saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur