fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 16:00

Beckham fjölskyldan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami setur þá kröfu á Phil Neville þjálfara liðsins að hann sé grjótharður við Romeo Beckham leikmann liðsins.

Romeo er í eigu Inter Miami en var lánaður til Fort Lauderdale á dögunum. Romeo er 19 ára gamall en Fort Lauderdale er systrafélag Inter Miami.

„Það fyrsta sem David sagði við mig var að ég yrði að verða harðari við hann en nokkur annan,“ sagði Neville.

Sonur Neville er einnig í eigu Inter Miami er líkt og Romeo á láni hjá Fort Lauderdale.

„David sagði mér að Romeo yrði að leggja meira á sig en nokkur annar leikmaður því annars færi fólk að spyrja spurninga. Það eru gerðar væntingar til hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð