fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback hefur fundið sér nýtt starf eftir að íslenska landsliðið óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Lagerback var hluti af þjálfarateymi Arnars Viðarssonar um stutta stund.

Lagerback sem er 73 ára gamall hefur samið við Viaplay í Svíþjóð um að vera sérfræðingur í enska boltanum.

Lagerback útilokar þó ekki að hann fari aftur í þjálfun en hann hefur átt magnaðan feril sem þjálfari. „Það verður skemmtilegt, ég hef aldrei áður fjallað um ensku úrvalsdeildina,“ sagði Lagerback.

Lagerback var vikið úr starfi hjá norska landsliðinu og tók þá til starfa á Íslandi en ákveðið var að binda enda á það samstarf í sumar.

„Það er alltaf leiðinlegt að yfirgefa lið sem þú hefur unnið með í mörg ár,“ segir Lagerback.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram