fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Sambandsdeildin: Albert lagði upp – Öruggt hjá Mourinho og hans mönnum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 21:05

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum er nýlokið í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA.

B-riðill

Anorthosis 0-2 Partizan

C-riðill

Bodo/Glimt 3-1 Zorya

Roma 5-1 CSKA Sofia

Roma vann auðveldan sigur á CSKA Sofia á heimavelli.

Graham Carey kom gestunum að vísu yfir á 10. mínútu.

Lorenzo Pellegrini jafnaði fyrir Roma á 25. mínútu. Á 38. mínútu kom Stephan El Shaarawy þeim yfir.

Pellegrini skoraði sitt annað mark á 62. mínútu. 20 mínútum síðar kom Gianluca Mancini Roma í 4-1.

Tammy Abraham átti svo eftir að bæta við einu marki í lok leiks.

D-riðill

Jablonec 1-0 Cluj

Randers 2-2 AZ Alkmaar

Randers og AZ Alkmaar gerðu 2-2 jafntefli í Danmörku.

Jordy Clasie kom gestunum yfir á 24. mínútu. Albert Guðmundsson, sem lék stærstan hluta leiks, lagði markið upp. Simon Piesinger jafnaði fyrir Randers stuttu síðar.

Evangelos Pavlidis átti þó eftir að koma AZ aftur yfir áður en fyrri hálfleik lauk.

Simon Graves tryggði heimamönnum 2-2 jafntefli með marki á 68. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson mættur á krísufund á æfingasvæði United – Fleiri gamlar hetjur mættar

Ferguson mættur á krísufund á æfingasvæði United – Fleiri gamlar hetjur mættar
433Sport
Í gær

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“
433Sport
Í gær

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum