fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sambandsdeildin: Albert lagði upp – Öruggt hjá Mourinho og hans mönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 21:05

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum er nýlokið í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA.

B-riðill

Anorthosis 0-2 Partizan

C-riðill

Bodo/Glimt 3-1 Zorya

Roma 5-1 CSKA Sofia

Roma vann auðveldan sigur á CSKA Sofia á heimavelli.

Graham Carey kom gestunum að vísu yfir á 10. mínútu.

Lorenzo Pellegrini jafnaði fyrir Roma á 25. mínútu. Á 38. mínútu kom Stephan El Shaarawy þeim yfir.

Pellegrini skoraði sitt annað mark á 62. mínútu. 20 mínútum síðar kom Gianluca Mancini Roma í 4-1.

Tammy Abraham átti svo eftir að bæta við einu marki í lok leiks.

D-riðill

Jablonec 1-0 Cluj

Randers 2-2 AZ Alkmaar

Randers og AZ Alkmaar gerðu 2-2 jafntefli í Danmörku.

Jordy Clasie kom gestunum yfir á 24. mínútu. Albert Guðmundsson, sem lék stærstan hluta leiks, lagði markið upp. Simon Piesinger jafnaði fyrir Randers stuttu síðar.

Evangelos Pavlidis átti þó eftir að koma AZ aftur yfir áður en fyrri hálfleik lauk.

Simon Graves tryggði heimamönnum 2-2 jafntefli með marki á 68. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins