fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho leikmaður Manchester City hefur greint frá því að félagið hafi átt í viðræðum um að kaupa Cristiano Ronaldo frá Juventus.

Allir töldu að Ronaldo væri á leið til City þegar Manchester United kom til sögunnar og krækti í Ronaldo.

Ronaldo hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með United. „Það var góður möguleiki, mér skilst það,“ sagði Fernandinho í viðtali við ESPN.

Jorge Mendes umboðsmaður Ronaldo hafði verið fastur gestur á svæði City í sumar. „Umboðsmaður hans var hér að semja um nýja samninga fyrir Ederson og Rubien Dias, hann var svo einnig hér til að skoða stöðu Bernardo Silva og Joao Cancelo.“

„Þegar þú ert sestur við borðið þá eru allir möguleikar skoðaðir.“

City gafst upp á að eltast við Ronaldo þegar United var komið í málið enda Ronaldo með sterka teningu við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi