fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernandinho leikmaður Manchester City hefur greint frá því að félagið hafi átt í viðræðum um að kaupa Cristiano Ronaldo frá Juventus.

Allir töldu að Ronaldo væri á leið til City þegar Manchester United kom til sögunnar og krækti í Ronaldo.

Ronaldo hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með United. „Það var góður möguleiki, mér skilst það,“ sagði Fernandinho í viðtali við ESPN.

Jorge Mendes umboðsmaður Ronaldo hafði verið fastur gestur á svæði City í sumar. „Umboðsmaður hans var hér að semja um nýja samninga fyrir Ederson og Rubien Dias, hann var svo einnig hér til að skoða stöðu Bernardo Silva og Joao Cancelo.“

„Þegar þú ert sestur við borðið þá eru allir möguleikar skoðaðir.“

City gafst upp á að eltast við Ronaldo þegar United var komið í málið enda Ronaldo með sterka teningu við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar