fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Víkingur getur enn varið titilinn eftir sigur í framlengdum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fylki í framlengdum leik í undanúrslitum í kvöld. Leikið var í Árbæ.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Orri Hrafn Kjartansson getur nagað sig í handabökin yfir því að hafa brennt af vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik.

Á fyrstu mínútu framlengingarinnar varð Orri Sveinn Stefánsson, leikmaður Fylkis, fyrir því óláni að setja boltann í eigið net eftir fyrirgjöf frá Adam Ægi Pálssyni.

Þetta reyndist eina mark leiksins. Lokatölur 0-1.

Víkingar eru því komnir í undanúrslit ásamt Vestra, ÍA og Keflavík.

Víkingur varð bikarmeistari árið 2019. Í fyrra var keppnin ekki kláruð. Félagið er því í raun enn bikarmeistari. Víkingar geta varið titilinn í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja