fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Telur að öll ensku liðin verði í undanúrslitum Meistaradeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 14. september 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeildin hefst aftur í kvöld og ríkir mikil spenna á meðal fótboltaáhugamanna. Chelsea er ríkjandi Evrópumeistari en liðið mætti Manchester City í úrslitaleiknum í maí á þessu ári.

Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, telur að enska deildin sé sú langsterkasta í heiminum og það kæmi honum ekki á óvart ef öll liðin í undanúrslitum verði ensk.

„Það kæmi mér svakalega á óvart ef það verða ekki að minnsta kosti tvö ensk lið í undanúrslitum, hugsanlega þrjú lið eða jafnvel öll fjögur. Ég tel bara að enska deildin sé mikið sterkari en hinar deildirnar,“ sagði Joe Cole við Sportsmail.

„Ef ég ætti að spá þá finnst mér líklegast að Chelsea vinni aftur. En samt geta öll þessi ensku lið unnið hvern sem er. Við höfum fjögur bestu liðin í Evrópu að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja