fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Telur að öll ensku liðin verði í undanúrslitum Meistaradeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 14. september 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeildin hefst aftur í kvöld og ríkir mikil spenna á meðal fótboltaáhugamanna. Chelsea er ríkjandi Evrópumeistari en liðið mætti Manchester City í úrslitaleiknum í maí á þessu ári.

Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, telur að enska deildin sé sú langsterkasta í heiminum og það kæmi honum ekki á óvart ef öll liðin í undanúrslitum verði ensk.

„Það kæmi mér svakalega á óvart ef það verða ekki að minnsta kosti tvö ensk lið í undanúrslitum, hugsanlega þrjú lið eða jafnvel öll fjögur. Ég tel bara að enska deildin sé mikið sterkari en hinar deildirnar,“ sagði Joe Cole við Sportsmail.

„Ef ég ætti að spá þá finnst mér líklegast að Chelsea vinni aftur. En samt geta öll þessi ensku lið unnið hvern sem er. Við höfum fjögur bestu liðin í Evrópu að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur