fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona fer toppbaráttan í enska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan fræga hefur stokkað spil sín nú þegar fjórar umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni. Ofurtölvan telur að Manchester City muni verja titil sinn.

City situr í fimmta sæti deildarinnar í dag en er aðeins stigi á eftir fjórum liðum sem eru með tíu stig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool endi í öðru sæti og verði þremur stigum á eftir Manchester City. Ofurtölvan spáir því að Chelsea og Manchester United endi í þriðja og fjórða sæti.

Ofurtölvan telur að Burnley bjargi sér frá falli en það með naumindum.

Spáin er hér að neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona