fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sveinn Aron skoraði í sænska boltanum – Sjáðu markið

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 19:48

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen komst á blað í sænska boltanum er Elfsborg sigraði Hacken í dag.

Leikmenn Hacken komust yfir tvisvar í leiknum en Elfsborg gafst ekki upp og jafnaði tvisvar. Johan Larsson kom Elfsborg svo yfir í fyrsta skiptið í leiknum á 63. mínútu og Sveinn Aron Guðjohnsen gulltryggði svo sigur þeirra með marki í uppbótartíma en hann hafði komið inn á sem varamaður stuttu áður.

Hákon Rafn Valdimarsson er einnig á mála hjá Elfsborg og þá er Valgeri Lunddal Friðriksson hjá Hacken.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi frá toppliðunum.

Elfsborg 4 – 2 Häcken
0-1 G. Ekpolo (‘8)
1-1 P. Frick (’38)
1-2 A. Jeremejeff (’52)
2-2 P. Frick (’61)
3-2 J. Larsson (’63)
4-2 Sveinn Aron Guðjohnsen (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum