fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max deild karla: FH rúllaði yfir Stjörnuna

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 21:08

© 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti FH á Samsungvellinum í Pepsi Max deild karla. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri FH.

Baldur Logi Guðlaugsson kom FH yfir á 19. mínútu leiksins og Matthías Vilhjálmsson tvöfaldaði forystu gestanna tæpum stundarfjórðungi síðar. Stuttu síðar fékk Eggert Aron Guðmundsson að líta beint rautt spjald fyrir glæfralega tæklingu.

Gunnar Nielsen fékk einnig beint rautt spjald fyrir brot þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og því var aftur jafnt í liðum. Jónatan Ingi Jónsson skoraði svo þriðja mark FH á 65. mínútu og Matthías Vilhjálmsson gulltrygði sigurinn með fjórða markinu undir lok leiks.

Stjarnan 0 – 4 FH
0-1 Baldur Logi Guðlaugsson (´19)
0-2 Matthías Vilhjálmsson (´35)
0-3 Jónatan Ingi Jónsson (´65)
0-4 Matthías Vilhjálmsson (´82)
Eggert Aron Guðmundsson, rautt spjald (´40)
Gunnar Nielsen, rautt spjald (´56)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni