fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Harvey Elliott sendir stuðningsmönnum Liverpool kveðju og segist vera á batavegi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Harvey Elliott var í byrjunarliði Liverpool er liðið tók á móti Leeds á Elland Road í dag.

Elliott hefur farið frábærlega af stað með Liverpool á tímabilinu og komið við sögu í öllum fjórum leikjum liðsins.

Framtíðin er augljóslega björt fyrir hinn 18 ára gamla Elliott en leikmaðurinn meiddist alvarlega í leiknum í dag eftir tæklingu frá Pascal Strujik, leikmanni Leeds, sem fékk að líta rauða spjaldið í kjölfarið.

Sjúkraliðar báru Elliott af velli sem virtist sárþjáður en óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru.

Elliott sendi stuðningsmönnum Liverpool kveðju á samfélagsmiðlum eftir leik þar sem hann sagðist vera á batavegi.

Í fyrsta lagi vil ég segja að ég elska þessa færslu á Instagram því það segir okkur að hann er ekki lengur í miklu sársauka, það eru frábærar fréttir,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Í gær

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham