fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Telur að Lukaku muni skora fleiri mörk en Ronaldo

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 11:15

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum enskur landsliðsmaður, telur að Romelu Lukaku muni skora fleiri mörk en Cristiano Ronaldo, sem skrifaði nýverið undir hjá Manchester United, í ensku deildinni í vetur.

„Á þessu tímabili tel ég að Lukaku muni skora fleiri mörk. Þegar þú lítur á Chelsea og mörkin sem liðið skorar þá held ég að mörg þeirra muni koma í gegnum Lukaku,“ sagði Bent á talkSPORT.

„Við vitum hversu góður Ronaldo er en Mason Greenwood mun einnig skora ásamt Fernandes, Cavani og Rashford þegar hann kemur til baka.“

„Hugsanlega mun Ronaldo ekki byrja alla leiki því það er mikið leikjaálag. Ef Lukaku er leikfær, þá mun hann spila.“

„Ég er ekki að segja að Ronaldo muni ekki skora, hann mun alltaf gera það en ég held að Lukaku endi með fleiri. Hann er nú þegar 1-0 yfir!,“ sagði Bent að lokum við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við