fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Telur að Lukaku muni skora fleiri mörk en Ronaldo

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 11:15

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum enskur landsliðsmaður, telur að Romelu Lukaku muni skora fleiri mörk en Cristiano Ronaldo, sem skrifaði nýverið undir hjá Manchester United, í ensku deildinni í vetur.

„Á þessu tímabili tel ég að Lukaku muni skora fleiri mörk. Þegar þú lítur á Chelsea og mörkin sem liðið skorar þá held ég að mörg þeirra muni koma í gegnum Lukaku,“ sagði Bent á talkSPORT.

„Við vitum hversu góður Ronaldo er en Mason Greenwood mun einnig skora ásamt Fernandes, Cavani og Rashford þegar hann kemur til baka.“

„Hugsanlega mun Ronaldo ekki byrja alla leiki því það er mikið leikjaálag. Ef Lukaku er leikfær, þá mun hann spila.“

„Ég er ekki að segja að Ronaldo muni ekki skora, hann mun alltaf gera það en ég held að Lukaku endi með fleiri. Hann er nú þegar 1-0 yfir!,“ sagði Bent að lokum við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana