fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á ítarlegt viðtal Wes Brown við Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð höfðu rangt fyrir sér þegar rætt var um sóttkví sem Cristiano Ronaldo væri í. Kappinn mætti á sína fyrsta æfingu hjá félaginu í vikunni. United gekk frá kaupum á Ronaldo fyrir rúmri viku síðan en hann er nú mættur til æfinga. Stærstan hluta af leikmannahópi United vantar enda eru landsleikir í gangi.

Ronaldo er mættur vegna leikbanns hjá Portúgal en þessi 36 ára gamli leikmaður hefur kveikt neista í stuðningsmönnum United.

Ronaldo var í vikunni mættur á Old Trafford til að virða fyrir sér sinn gamla heimavöll, hann gekk um völlinn með gömlum liðsfélaga.

Wes Brown var mættur á Old Trafford með Ronaldo en þeir léku saman í nokkur ár, Brown lagði upp markið sem Ronaldo skoraði í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2008. United vann þá sigur á Chelsea.

Brown tók viðtal við sinn gamla félaga eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag