fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Stjörnum prýddur hittingur á Ibiza

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Lionel Messi, Neymar, Marco Verratti, Leandro Paredes og Angel Di Maria eru allir staddir á Ibiza í fríi þessa stundina. Þeir nýttu tækifærið og tóku hitting.

Allir leika þeir með Paris Saint-Germain, fyrir utan Messi.

Messi er án félags þessa daganna eftir að samningur hans við Barcelona rann út fyrr í sumar. Það er þó talið tímaspursmál um það hvenær hann skrifar undir nýjan samning.

Neymar og Messi léku saman hjá Barcelona áður en sá fyrrnefndi fór til PSG.

Myndina af þessum fimm knattspyrnustjörnum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?
433Sport
Í gær

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“
433Sport
Í gær

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt