fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar: Falldraugurinn er í Laugardal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

19 umferð Lengjudeildarinnar fór fram um helgina þar sem mikið líf var á völlum landsins. Selfoss bjargaði sér frá falli með sigri á Víkingi Ólafsvík.

Þróttur er svo gott sem fallið úr deildinni eftir tap gegn Aftureldingu.

Kórdrengir unnu dramatískan sigur á Grindavík og Fram vann sigur á Gróttu. Þór og Fjölnir gerðu svo markalaust jafntefli.

Markaþátt Lengjudeildarinnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bundesliga: Dortmund með sigur – Alfreð á bekknum

Bundesliga: Dortmund með sigur – Alfreð á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að bæta í öryggisgæslu á heimilum leikmanna eftir atvik vikunnar

Ætla að bæta í öryggisgæslu á heimilum leikmanna eftir atvik vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum