fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Þessi lið tryggðu sig inn í riðlakeppnina í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 21:04

Leikmenn Benfica fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld

Ferencvaros 2-3 Young Boys (4-6 samanlagt)

Young Boys er komið í riðlakeppnina eftir 2-3 sigur á Ferencvaros á útivelli. Svissslendingarnir vinna einvígið samanlagt 6-4.

Cedric Zesigner, Christian Fassnacht og Feliz Mambimbi gerðu mörk Young Boys. Henry Wingo og Ryan Mmaee skoruðu fyrir Ferencvaros.

PSV 0-0 Benfica (1-2 samanlagt)

PSV og Benfica gerðu markalaust jafntefli í Hollandi. Benfica vann fyrri leikinn 2-1 og fer því áfram.

Ludogorets 2-1 Malmö (2-3 samanlagt)

Lodogorets vann Malmö 2-1 á heimavelli. Það dugði ekki til þar sem Svíarnir unnu fyrri leikinn 2-0.

Anton Nedyalkov og Pieros Sotiriou gerðu mörk Ludogorets í kvöld. Veljko Birmancevic skoraði mark Malmö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar