fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Thomas Partey meiddur – „Þetta lítur ekki vel út“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, leikmaður Arsenal meiddist í æfingaleik gegn Chelsea í dag. Miðjumaðurinn knái meiddist á ökkla eftir samstuð við Ruben Loftus-Cheek. Arsenal hefja næsta tímabil eftir 12 daga gegn nýliðum Brentford þann 13. ágúst næstkomandi. Ólíklegt þykir að Partey komi við sögu í leiknum.

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal viðurkenndi eftir leikinn að þetta liti ekki vel út. „Ég var að ræða við lækninn. Hann fer í skimun á morgun. Þetta lítur ekki vel út í augnablikinu af því að hann var í miklum sársauka og gat ekki haldið leik áfram,“ sagði Arteta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar