fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Mikel Arteta: Granit Xhaka verður áfram hjá okkur

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 16:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal sagði í viðtali eftir æfingaleik Arsenal og Chelsea að miðjumaðurinn Granit Xhaka verði áfram hjá félaginu. Xhaka hefur verið sterklega orðaður við önnur félög í sumar, þar á meðal Roma.

Xhaka verður áfram hjá okkur. Hann er lykilleikmaður í liðinu,“ sagði Arteta í viðtali við talksport.

Arsenal bauð honum nýjan samning til ársins 2025 með hærri tekjum, og vonast til að ganga frá samningum eftir að hafa hafnað tilboði upp á 12 milljónir evra frá Roma en þetta kemur fram í stöðuuppfærslu hjá blaðamanninum Fabrizio Romano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Í gær

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum