fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Lille franskur ofurbikarmeistari eftir sigur á PSG

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 20:09

Leikmenn Lille fagna marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lille er franskur ofurbikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á stórveldinu Paris Saint-Germain á Bloomfield vellinum í Tel Aviv í kvöld.

Xeka skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu með þrumuskoti rétt fyrir utan teig eftir frábæran undirbúning Burak Yilmaz.

PSG var mun meira með boltann í leiknum eða um 70% en tókst ekki að skapa sér nógu mörg færi og 1-0 sigur Lille niðurstaða.

Lille hefur titilvörn sína gegn Metz á útivelli næsta sunnudag.

Lokatölur:

Lille 1 – 0 PSG
1-0 Xeka (’45)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar