fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Lille franskur ofurbikarmeistari eftir sigur á PSG

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 20:09

Leikmenn Lille fagna marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lille er franskur ofurbikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á stórveldinu Paris Saint-Germain á Bloomfield vellinum í Tel Aviv í kvöld.

Xeka skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu með þrumuskoti rétt fyrir utan teig eftir frábæran undirbúning Burak Yilmaz.

PSG var mun meira með boltann í leiknum eða um 70% en tókst ekki að skapa sér nógu mörg færi og 1-0 sigur Lille niðurstaða.

Lille hefur titilvörn sína gegn Metz á útivelli næsta sunnudag.

Lokatölur:

Lille 1 – 0 PSG
1-0 Xeka (’45)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði