fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Lille franskur ofurbikarmeistari eftir sigur á PSG

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 20:09

Leikmenn Lille fagna marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lille er franskur ofurbikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á stórveldinu Paris Saint-Germain á Bloomfield vellinum í Tel Aviv í kvöld.

Xeka skoraði eina mark leiksins á 45. mínútu með þrumuskoti rétt fyrir utan teig eftir frábæran undirbúning Burak Yilmaz.

PSG var mun meira með boltann í leiknum eða um 70% en tókst ekki að skapa sér nógu mörg færi og 1-0 sigur Lille niðurstaða.

Lille hefur titilvörn sína gegn Metz á útivelli næsta sunnudag.

Lokatölur:

Lille 1 – 0 PSG
1-0 Xeka (’45)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni