fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Þórir vildi ekki svara spurningu blaðamanns – ,,Ég vil ekkert ræða það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 12:00

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Jóhann Helgason vildi ekki svara svara spurningu blaðamanns Fótbolta.net er hann var spurður út í samningsmál sín hjá FH.

Samningur Þóris rennur út eftir tímabilið. Miðjumaðurinn öflugi hefur til að mynda verið orðaður við Val og Breiðablik.

,,Ég vil ekkert ræða það,“ sagði Þórir er hann var spurður út í stöðuna á samningsmálum sínum eftir sigur FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild UEFA í gær.

Fótbolti.net ræddi einnig við Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfara FH, eftir leik.

„Það er bara í ferli. Þórir Jóhann er einn allra besti leikmaðurinn okkar og leikmaður sem við viljum mjög mikið halda. Vonandi klárum við það mál á næstu dögum. En það er engin spurning að við höfum gríðarlega mikinn áhuga á að halda honum innan okkar raða,“ sagði Davíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“