fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fullyrða að þetta sé maðurinn sem er efstur á óskalista Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches miðjumaður Lille í Frakklandi er á óskalista Liverpool í sumar en frá þessu segja franskir fjölmiðlar.

Sanches er 23 ára gamall en hann var lykilmaður í liði Lille sem vann frönsku deildina mjög óvænt á síðustu leiktíð.

Franskir miðlar segja að Jurgen Klopp horfi til Sanches til að fylla skarð Gini Wijnaldum sem fór frítt frá félaginu.

Sanches átti að verða stórstjarna í fótboltanum en fann sig ekki þegar hann fór ungur að árum til FC Bayern, hann var meðal annars lánaður til Swansea.

Sanches fann svo taktinn hjá Lille og nú horfir Klopp til þess að krækja í þennan 23 ára kröftuga leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok