fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að þetta sé maðurinn sem er efstur á óskalista Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches miðjumaður Lille í Frakklandi er á óskalista Liverpool í sumar en frá þessu segja franskir fjölmiðlar.

Sanches er 23 ára gamall en hann var lykilmaður í liði Lille sem vann frönsku deildina mjög óvænt á síðustu leiktíð.

Franskir miðlar segja að Jurgen Klopp horfi til Sanches til að fylla skarð Gini Wijnaldum sem fór frítt frá félaginu.

Sanches átti að verða stórstjarna í fótboltanum en fann sig ekki þegar hann fór ungur að árum til FC Bayern, hann var meðal annars lánaður til Swansea.

Sanches fann svo taktinn hjá Lille og nú horfir Klopp til þess að krækja í þennan 23 ára kröftuga leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar