fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Arnar Gunnlaugsson og Nikolaj Hansen í pakkadíl í Kaplakrika?

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 15:23

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag að FH hefði áhuga á því að fá Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings, til að taka við liðinu eftir yfirstandandi tímabil. Þá var Nikolaj Hansen, framherji Víkinga, einnig orðaður við FH í þættinum.

Arnar hefur verið aðalþjálfari Víkinga frá árinu 2018. Hann hefur gert flotta hluti með liðið. Undir hans stjórn varð Víkingur bikarmeistari haustið 2019 og er nú í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.

Það gæti reynst dýrt fyrir FH að sækja Arnar þar sem samningur hans í Víkinni er óuppsegjanlegur. Sá gildir út leiktíðina 2023.

Ólafur Jóhannesson þjálfari FH í dag en samningur hans gildir aðeins út leiktíðina. Ekki er víst hvort hann vilji vera áfram.

Nikolaj Hansen hefur verið frábær með Víkingum í ár. Hann hefur skorað 13 mörk í fjórtán leikjum í Pepsi Max-deildinni.

Samningur hans gildir einnig út leiktíðina 2023. FH þyrfti því að reiða fram dágóða upphæð til þess að sækja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?