fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Spurði Varane hvort hann héldi ekki örugglega með PSG gegn Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 14:20

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos hefur sent Raphael Varane kveðju í gegnum Instagram vegna yfirvofandi skipta þess síðarnefnda til Manchester United.

Saman hafa þeir myndað sterkt miðvarðapar hjá Real Madrid í mörg ár. Þeir hafa hins vegar báðir yfirgefið félagið í sumar.

Ramos fór til Paris Saint-Germain. Varane verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður Man Utd á næstunni.

Ramos þakkaði Varane fyrir árin í skilaboðunum á Instagram. Hann grínaðist einnig aðeins í honum.

,,Kæri Rapha, ég get ekki annað en þakkað þér fyrir þessi ár af vináttu, félagsskap og sigrum. Ég óska þér alls hins besta á nýjum stað sem verður klárlega spennandi. Ef við mætumst, þá heldurðu alltaf með liðinu frá þínu landi ekki satt? Hafðu það gott.“

Þarna í lokin er Ramos auðvitað að vísa í það að Varane er frá Frakklandi, líkt og Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór