fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Minamino skoraði eftir hælsendingu frá Salah – sjáðu markið

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japaninn Takumi Minamino skoraði frábært mark fyrir Liverpool í æfingaleik gegn Hertha Berlin í kvöld. Hertha Berlin vann leikinn 4-3 en þeir Santiago Ascacibar, Suat Serdar og Stevan Jovetic skoruðu fyrir lið Hertha Berlin. Sadio Mané, Minamino og Oxlade-Chamberlain skoruðu fyrir Liverpool.

Minamino jafnaði metin í 2-2 á 43. mínútu eftir að Naby Keita vann boltann á miðsvæðinu og gaf á Mo Salah sem gaf frábæra hælsendingu á Minamino sem afgreiddi boltann örugglega í netið.

Þeir Joe Gomez og Virgil van Dijk komu saman inn á fyrir Liverpool á 69. mínútu en miðverðirnir hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Þeim tókst ekki að koma í veg fyrir fjórða mark Hertha Berlin í leiknum en stuðningsmenn Liverpool verða fegnir að sjá turnana tvo aftur í liðinu.

Mark Minamino má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina