fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max deild kvenna – Stjarnan í 3. sætið eftir góðan sigur á Selfyssingum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 21:17

Mynd: Stjarnan.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Selfossi í 13. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Stjarnan sigraði leikinn 2-1.

Caity Heap kom Selfyssingum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum með flottu marki. Þannig stóðu leikar í hálfleik en Stjörnustelpur voru sterkari aðilinn þrátt fyrir að vera marki undir en Selfyssingar voru hættulegar í skyndisóknum.

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jafnaði snemma í seinni hálfleik eftir mistök í vörn Selfyssinga. Úlfa Dís var svo aftur á ferðinni á 79. mínútu þegar hún kom Stjörnunni 2-1 yfr. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og 2-1 sigur Stjörnunnar staðreynd.

Þetta þýðir að Stjarnan fer upp í 3. sæti deildarinnar með 19 stig. Selfoss er í 4. sæti með 18 stig.

Stjarnan 2 – 1 Selfoss
0-1 Caity Heap (´15)
1-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (´53)
2-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina