fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tvö ítölsk félög vilja Shaqiri – Fá samkeppni frá Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítölsku félögin Napoli og Lazio hafa áhuga á Xherdan Shaqiri, leikmanni Liverpool. Þetta segir Goal. 

Svisslendingurinn var aðeins í byrjunarliði Liverpool í sjö leikjum á síðustu leiktíð. Tímabilið þar á undan byrjaði hann aðeins þrjá leiki. Hann er því í leit að meiri spiltíma.

Samkvæmt Goal vonast Liverpool til þess að fá um 15 milljónir punda fyrir leikmanninum.

Ásamt Napoli og Lazio hafa spænsku liðið Sevilla og Villarreal einnig áhuga. Þau er þó aðeins sögð vilja fá hann að láni. Liverpool vill frekar selja.

Sjálfur er Shaqiri áhugasamur um að færa sig yfir í ítalska boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu